top of page
'' 1

ÞJÓNUSTUR

Projects er með fókus á lausnir innan skapandi greina, fjármála- og rekstrarráðgjafar og verkefnastjórnunar auk þess að vera í sjálfstæðri framleiðslu. Lausnir geta verið í formi ráðgjafar, greiningar, úrbóta, og framkvæmdaáætlunar svo eitthvað sé nefnt. Projects býður einnig upp á bókhaldsþjónustu.

FRAMLEIÐSLA

Projects þróar, fjármagnar, framleiðir og dreifir gæða sjónvarpsþáttum og kvikmyndum fyrir íslenskan og alþjóðlegan markað.

Untitled design-7

FJÁRMÁL & REKSTUR

Projects veitir viðskiptavinum fjölþætta og persónulega fjármála- og rekstrarráðgjöf. 

Untitled design-9

SKAPANDI GREINAR

Við gefum endurgjöf á hugmyndir og aðstoðum þig í að útbúa kynningargögn sem auðvelda fjármögnun.

ORM_32-HI_RES

VERKEFNASTJÓRNUN

Við aðstoðum viðskiptavini okkur að ná fram markmiðum verkefna innan tíma- og kostnaðaráætlana.

Untitled design-8
bottom of page