top of page
UM
PROJECTS
Projects ehf., býður upp á ráðgjöf og þjónustu. Við vinnum með fyrirtækjum og einstaklingum með það að markmiði að ná enn betri árangri.
FÓLKIÐ
Guðný Guðjónsdóttir
Guðný er með MBA í alþjóðaviðskiptum frá San Diego State University og BS gráðu frá University of Nevada í Las Vegas. Guðný var forstjóri Sagafilm frá 2015-2017, fjármálastjóri Sagafilm frá 2007-2015 og forstöðumaður á fjármálasviði Vodafone frá 2001 til 2007. Guðný hefur setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja, hérlendis sem og erlendis.
Sara D. Baldursdóttir
Sara hefur starfað við fjármál, bókhald og rekstrartengd verkefni hjá Projects síðastliðin ár auk framleiðslu á sjónvarpsþáttum. Sara hefur mikla reynslu við þjónustu erlendra kvikmyndaverka. Einnig hefur hún haldgóða þekkingu í sölu og markaðsfræði en Sara var framkvæmdastjóri Trix vöruþróunar ehf. um árabil.
Óðinn F. Baldursson
Óðinn hefur starfað við grafíska hönnun, vefsíðugerð og samfélagsmiðlastjórnun um árabil. Auk þess hefur hann unnið í framleiðslu við gerð sjónvarpsþátta og við þjónustu erlendra kvikmyndaverka.
Gyðja Óðinsdóttir
Gyðja hefur unnið sem hamingjustjóri allt sitt líf. Hún hefur helgað líf sitt vinnunni og sinnir starfi sínu 24/7. Hún er alltaf tilbúin að bæta meiri hamingju inn í líf þeirra sem í kringum hana eru.
bottom of page